Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 22. – 24. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

21 - 24 nóv

Desire – Otilia Martin // LitlaGallerý

Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi. Með menntun í sjónrænni…

22 - 24 nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 22. – 24. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

23 nóv - 21 des

Syngdu með Sveinka

Syngdu með Sveinka er söngsýning (sing-a-long) sem verður flutt í Hraunbyrgi, Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði þessi jólin. Syngdu með Sveinka…

Ása Marin les úr bók sinni Hittu mig í Hellisgerði

Rithöfundurinn Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði laugardaginn 23. nóvember kl. 14. Viðburðurinn er…

23 nóv

Á mínu máli – listasmiðja á íslensku, ensku og arabísku

Laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15 b‎‎ýður Hafnarborg upp á fjöltyngda listasmiðju þar sem arabísk leturtákn verða innblástur fyrir listræna sköpun…

24 nóv

Jólamarkaður Íshúss Hafnarfjarðar í Ægi 220

Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5.…

24 nóv

Listamannsspjall – Pétur Thomsen

Sunnudaginn 24. nóvember kl. 14 mun Pétur Thomsen, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um sýninguna Landnám, þar sem…

Framfarahugur | Foreldrafræðsla – Parenting Education

Framfarahugur býður foreldrum upp á fræðsluröð á Bókasafni Hafnarfjarðar og er þetta síðasta erindið í þeirri röð. Fræðslan fer fram…

Aðdragandinn – jólabókadagskrá | Ófeigur Sigurðsson

Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…

26 nóv

Íbúafundur um fjárhagsáætlun

Kynning á markmiðum og áherslum Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 26. nóvember um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2025 auk þriggja…

22 feb

Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur

Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í boði Boðunarkirkjunni haldnir í Langholtskirkju.    Miðaverð…

21 - 24 nóv

Desire – Otilia Martin // LitlaGallerý

Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi. Með menntun í sjónrænni…